
Bótaréttur hluthafa – ólögmæt lán og hvað svo?
Ljóst er að ólögmæt lán og fjármálagerningar ýmiskonar hafa orðið mörgu fyrirtæki að falli á undanförnum árum. Sú staðreynd vekur óneitanlega upp áleitnar spurningar um bótarétt hluthafa í slíkum fyrirtækjum og bótarétt þeirra fyrirtækja sem orðið hafa fyrir tjóni en staðið það af sér.