Bótaréttur hluthafa – ólögmæt lán og hvað svo?

Ljóst er að ólögmæt lán og fjármálagerningar ýmiskonar hafa orðið mörgu fyrirtæki að falli á undanförnum árum. Sú staðreynd vekur óneitanlega upp áleitnar spurningar um bótarétt hluthafa í slíkum fyrirtækjum og bótarétt þeirra fyrirtækja sem orðið hafa fyrir tjóni en staðið það af sér.

Lesa meira»

Samið um siðareglur

Á læknadögum í Hörpunni, þann 23. janúar var samningur undirritaður fyrir hönd félagsmanna og aðildarfyrirtækja Læknafélags Íslands, Frumtaka, Félags atvinnurekenda og Samtaka verslunar og þjónustu. Samningurinn fjallar um samskipti milli lækna, lyfjafyrirtækja og fyrirstækja sem flytja inn lyf og á að tryggja að báðir aðilar njóti faglegs sjálfstæðis svo hægt verði að bæta meðferð við sjúkdómum.

Lesa meira»

Rannsóknir styðja mál FA

Nú hefur Félag atvinnurekenda sett í loftið myndbönd til að vekja athygli á fáránleika áfengisauglýsingafrumvarpsins sem liggur fyrir á Alþingi. Í myndböndunum koma fram nokkrar staðreyndir

Lesa meira»

FA gagnrýnir áfengisfrumvarp

Félag atvinnurekenda gagnrýnir frumvarp um hert bann við áfengisauglýsingum og leggur til að í staðinn verði slíkar auglýsingar leyfðar með afar ströngum skilyrðum

Lesa meira»

Fjölmennur félagsfundur. Hvar liggja tækifærin?

Félag atvinnurekenda stóð fyrir virkilega áhugaverðum félagsfundi í dag. Yfirskrift fundarins var „Árið 2013 – hvað segja félagsmenn?“. Fjórir valinkunnir einstaklingar úr mismunandi geirum innan félagsins héldu erindi þar sem þeir kynntu starfsemi fyrirtækis síns og þróun á markaði

Lesa meira»

Árið 2013 – hvað segja félagsmenn?

Gott ár nýhafið? Hvað er mikilvægast fyrir framhaldið?

Boðað er til fyrsta félagsfundar í Félagi atvinnurekenda á nýju ári. Markmið fundarins er að gefa gott yfirlit um hvers er að vænta á árinu 2013.

Lesa meira»