Opinn fundur um ársreikningagerð og ársreikngaskil

Opinn fundur um ársreikningagerð og ársreikningaskil. Er löggjöf á Íslandi varðandi ársreikningagerð og skil ársreikninga íþyngjandi fyrir fyrirtæki sem ekki eru skráð á hlutabréfamarkað? Er eðlilegt að gera ítrustu kröfur til allra fyrirtækja varðandi endurskoðun og skil ársreikninga? Er hægt að fara aðrar leiðir án þess að slaka á eðlilegum kröfum til fyrirtækjanna?

Lesa meira»

Verðlagsþróun á Íslandi undanfarin misseri

Haldinn var félagsfundur þar sem rætt var um verðhækkanir í þjóðfélaginu undanfarin misseri. Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda hélt erindi þar sem hann sýndi tölur og gröf á verðlagsþróun, þróun gengisvísitölunnar og innflutningsverðlags. Hér má sjá gögnin sem Félag atvinnurekenda hefur tekið saman.

Lesa meira»