Fjármálaráðherra styður Falda afl FA

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var gestur á stjórnarfundi FA sl. fimmtudag. Ráðherra deildi með stjórninni sýn sinni á þróun efnahagsmála og gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

Lesa meira»

Gjöld án eftirlits? Komdu á spjallfund FA

Næsti morgunverðarfundur Félags atvinnurekenda fer fram nk. þriðjudag 3. desember kl. 8:30 – 10:00. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum félagsins í Húsi verslunarinnar.

Til umræðu verða eftirlitsgjöld og starfsemi ýmissa eftirlitsstofnana sem hafa áhrif á starf fyrirtækja í landinu.

Lesa meira»

Eignarhald banka á fyrirtækjum rætt

Það var þétt setinn bekkurinn á Nauthóli í morgun þar sem Félag atvinnurekenda stóð fyrir opnum fundi um eignarhald banka á fyrirtækjum í óskyldum rekstri. Fundurinn var liður í átakinu um Falda aflið.

Lesa meira»