Gjöld án eftirlits? Líflegur fundur

Fjörugar umræður sköpuðust á spjallfundi félagsins um störf eftirlitsstofnana og gjaldtöku þeirra fyrir eftirlit. Ólafur Adolfsson, Apóteki Vesturlands, flutti framsögu þar sem hann fór yfir gjaldtöku Lyfjastofnunar vegna eftirlits eins og hún blasir við honum.

Lesa meira»