Njarðarskjöldurinn og Freyjusómi 2013

Njarðarskjöldurinn er hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar, Miðborgarinnar okkar, Félags atvinnurekenda, Kaupmannasamtakanna, SVÞ, Global Blue á Íslandi og
Tax free Worldwide Ísland sem verða veitt í átjánda sinn fimmtudaginn 20. febrúar n.k. kl. 17.00 Háuloftum í Hörpu

Lesa meira»

Ný tækifæri í viðskiptum við Kína

Í samstarfi við Félag kvenna í atvinnurekstri og Félag atvinnurekenda verður haldin áhugaverð málstofa fimmtudaginn 13. febrrúar kl. 8:30 – 11:00 í Hvammi á Grand Hótel. Miðaverð kr. 3.000.- kaffiveitingar innifaldar.

Lesa meira»