
FA ítrekar kröfu um endurgreiðslu ólögmæts útboðsgjalds
Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu bréf til að ítreka kröfu sína frá því í síðustu viku, um að ráðuneytið endurgreiði innflytjendum búvöru útboðsgjald vegna tollkvóta.
Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu bréf til að ítreka kröfu sína frá því í síðustu viku, um að ráðuneytið endurgreiði innflytjendum búvöru útboðsgjald vegna tollkvóta.
Ákvörðun um að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru myndi fela í sér heppilegra umhverfi til losunar gjaldeyrishafta á Íslandi. Þetta er meðal helstu niðurstaðna sviðsmyndagreiningar KPMG.
Félag atvinnurekenda stendur ásamt KPMG og fleiri hagsmunasamtökum á vinnumarkaði fyrir fundi þriðjudagsmorguninn 31. mars, undir yfirskriftinni Úr höftum með evru?
Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu bréf og farið fram á að útboðsgjald á tollkvóta fyrir búvörur, sem dæmt hefur verið í andstöðu við stjórnarskrá, verði endurgreitt þeim fyrirtækjum sem ekki hafa þegar nýtt innflutningsheimildir sínar.
Sjö árum eftir hrun og að sjötíu hæstaréttardómum gengnum er um þriðjungur gengislána íslenskra fyrirtækja enn í ágreiningi. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi FA í morgun.
Héraðsdómur Reykjavíkur telur útboðsgjald fyrir tollkvóta á búvörum ólögmætan skatt, sem brjóti í bága við stjórnarskrána.
Félag atvinnurekenda efnir til opins félagsfundar um gengislán föstudaginn 20. mars kl. 8.30.
Stjórn Félags atvinnurekenda hefur í framhaldi af útgáfu skýrslu Samkeppniseftirlitsins um samkeppni á dagvörumarkaði ákveðið að beita sér fyrir beinu samtali milli birgja á dagvörumarkaði innan raða FA og samkeppnisyfrvalda.
Fjármálaráðuneytið sendi frá sér tilkynningu í dag, þar sem upplýst er að útboð á flugfarmiðum vegna ferða ríkisstarfsmanna muni fara fram á fyrri hluta ársins. Félag atvinnurekenda fagnar þessari niðurstöðu.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um það hvers vegna verð á kjöti lækki ekki þrátt fyrir aukinn innflutning.