
Elín Helga nýr formaður SÍA
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir var í dag kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa, fyrst kvenna. SÍA er samstarfsfélag FA.
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir var í dag kjörin formaður Samtaka íslenskra auglýsingastofa, fyrst kvenna. SÍA er samstarfsfélag FA.
Framkvæmdastjóri FA skrifar um samkeppnishömlur í sjávarútvegi í SFÚ fréttir sem dreift var með Viðskiptablaðinu fyrir páskahelgina.
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur lagt fram frumvarp, í framhaldi af ábendingum Félags atvinnurekenda, sem framlengir heimild til að tvískipta gjalddögum aðflutningsgjalda út árið.
Hættur felast í hækkun lífeyrisiðgjalda, ekki síður en tækifæri. Á fjölsóttum fundi FA um lífeyrismál kom fram að afar brýnt væri að rýmka um höftin gagnvart lífeyrissjóðum og leyfa þeim að fjárfesta meira erlendis.
Fyrirtæki eru treg til að kæra brot á lögum um opinber innkaup, samkvæmt könnun Félags atvinnurekenda.
Félag atvinnurekenda efnir til opins félagsfundar um lífeyrismál föstudaginn 18. mars. Hvað þýðir mikil hækkun á framlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði, sem nýlega var samið um?
Félag atvinnurekenda leggur til að bætt verði í lögin um opinber innkaup ákvæði sem gerir atvinnuvegasamtökum á borð við FA kleift að kæra framkvæmd útboða.
Framkvæmdastjóri FA svarar grein Skafta Harðarsonar í Morgunblaðinu og ítrekar afstöðu FA til frumvarps um breytingar á smásölu áfengis.
FA skrifar innanríkisráðherra og spyr hvað hafi verið gert til að bregðast við tilmælum Samkeppniseftirlitsins um að draga úr samkeppnishömlum við úthlutun brottfarartíma á Keflavíkurflugvelli.
FA bendir fjárlaganefnd á að samþykkt nýrra búvörusamninga gæti brotið í bága við EES-samninginn og bakað ríkinu skaðabótaskyldu.