
Illt er að reka svört svín í myrkri
Framkvæmdastjóri FA svarar rangfærslum svína- og kjúklingaframleiðenda í grein í Kjarnanum.
Framkvæmdastjóri FA svarar rangfærslum svína- og kjúklingaframleiðenda í grein í Kjarnanum.
Stofnfundur Íslensk-taílenska viðskiptaráðsins verður haldinn 6. september.
Efnahagsbatinn er einstakur en gæti verið tímabundinn, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. Bregðast þarf við hættumerkjum.
Félag atvinnurekenda, í samstarfi við sendiráð Tælands í Kaupmannahöfn, gengst fyrir málþingi um tækifæri í viðskiptum Íslands og Tælands þriðjudaginn 6. september.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um falska umhyggju Framsóknarráðherra fyrir viðskiptafrelsi og hagsmunum neytenda.
Aðalhagfræðingur Seðlabankans verður frummælandi á félagsfundi FA um stöðu og horfur í efnahagsmálum 30. ágúst næstkomandi.
Lögmaður FA skrifar í Fréttablaðið um afstöðu landbúnaðarráðherra til ólögmætrar gjaldtöku fyrir tollkvóta.
FA gagnrýnir harðlega skipan og tillögur starfshóps landbúnaðarráðherra. Tillögurnar ganga að hluta til út á að hafa aftur af neytendum þann ávinning sem felst í tollasamningi Íslands og ESB.
Margt jákvætt er í drögum að meirihlutaáliti atvinnuveganefndar um búvörusamningafrumvarpið, að mati FA. Í samningunum eru þó áfram ákvæði sem FA telur ólögmæt.
FA hefur sent atvinnuveganefnd Alþingis nýja skýrslu um úthlutun tollkvóta fyrir búvörur. Félagið lýsir sig reiðubúið til samstarfs við Alþingi að finna skynsamlegri lausn á þeim málum.