
Samið verði um skynsamlegar launahækkanir
Framkvæmdastjóri FA svarar áramótaspurningu Viðskiptamoggans.
Framkvæmdastjóri FA svarar áramótaspurningu Viðskiptamoggans.
Ákvörðun landbúnaðarráðherra að endurskipa starfshóp um endurskoðun búvörusamninga vekur ýmsar spurningar að mati FA.
Félag atvinnurekenda sendir félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár, með þökkum fyrir samfylgdina á árinu. Við vekjum athygli á að skrifstofa félagsins verður lokuð þriðja dag jóla, 27. desember.
Viðskiptasendinefnd frá Dalian í Kína býður íslenskum fyrirtækjum ókeypis bása á vörusýningu í borginni sem haldin verður næsta vor.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið og segir að aðgerðaleysi í framhaldi af #metoo-byltingunni sé ekki í boði.
Bændablaðið segir frá erindi Ólafs Valssonar, annars höfunda skýrslu sem unnin var fyrir FA um heilbrigðisáhættu vegna innflutnings búvara, á málþingi Landbúnaðarháskólans og Bændasamtakanna um dóm EFTA-dómstólsins.
Stjórn FA hefur samþykkt ályktun þar sem umræðunni undir merkjum #metoo er fagnað og félagsmenn hvattir eindregið til að tryggja að kynferðisleg og kynbundin áreitni, ofbeldi og mismunun líðist ekki í fyrirtækjum þeirra.
„Sem stendur virðast bæði stjórnsýslan og Alþingi ófær um að sinna því hlutverki sínu að tryggja hnökralausan rekstur EES-samningsins,“ skrifar framkvæmdastjóri FA í Morgunblaðið og rekur dæmi af mikilvægri lyfjaöryggistilskipun, sem ekki hefur verið innleidd í íslensk lög meira en fjórum árum eftir að hún var tekin upp í EES-samninginn.
Sum sveitarfélög halda fasteignasköttum í lögleyfðu hámarki og hirða stórauknar skatttekjur af fyrirtækjum vegna hækkandi fasteignamats. Önnur leggja áherslu á að sýna fyrirtækjum sanngirni og laða til sín nýja starfsemi með lækkun álagningarprósentu.
FA sendir stjórn Íslandspósts bréf með nokkrum spurningum, meðal annars um aðskilnað einkaréttar- og samkeppnisþjónustu og uppruna fjármagns í samkeppnisrekstri ríkisfyrirtækisins.