
Vel heppnuð heimsókn frá Shandong
Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði heimsótti Íslensk-kínverska viðskiptaráðið. Haldið var sameiginlegt málþing um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína.
Fjölmenn viðskiptasendinefnd frá Shandong-héraði heimsótti Íslensk-kínverska viðskiptaráðið. Haldið var sameiginlegt málþing um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína.
Allir seljendur rafrettna, sem aðild eiga að Félagi atvinnurekenda, hafa þá reglu að selja ekki eða afhenda vörur sínar börnum yngri en 18 ára. Engin breyting verður því að þessu leyti þegar lög um rafrettur taka gildi 1. mars 2019.
Gjaldtaka Neytendastofu samkvæmt nýrri reglugerð um rafrettur gæti numið 60-100 milljónum króna á sérverslun af venjulegri stærð. FA krefst þess að reglugerðin verði ógilt og samið regluverk sem tryggir öryggi neytenda og tekur jafnframt mið af raunverulegum aðstæðum á markaði.
FA hvetur sveitarfélögin til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts og stuðla þannig að minni verðbólguþrýstingi og farsælli niðurstöðu í kjarasamningum á komandi vetri.
Fyrirtæki og stofnanir ættu ekki að láta mál sem varða kynferðislega áreitni eða ofbeldi danka, heldur taka á þeim strax, sagði framkvæmdastjóri FA í viðtali á Hringbraut.
Kjarasamningur FA og Félags lykilmanna var kynntur félagsmönnum FA á fundi í morgun. Jafnframt fengu fundarmenn kynningu á FLM.
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið (ÍKV) og Shandong-deild China Chamber of Commerce of Foodstuffs and Native Produce (CCCFNP) gangast fyrir málþingi um matvöruviðskipti milli Íslands og Kína miðvikudaginn 26. september.
Fjármálaráðuneytið, sem hefur ákveðið að lána Íslandspósti hálfan milljarð af fé skattgreiðenda, og Póst- og fjarskiptastofnun, sem hefur eftirlit með rekstri ríkisfyrirtækisins, virðast ósammála um ástæður taprekstrar Póstsins. FA hvetur fjárlaganefnd Alþingis til að leita svara áður en þingið samþykkir hálfs milljarðs króna lán til fyrirtækisins á fjáraukalögum.
Nýundirritaður kjarasamningur við Félag lykilmanna verður kynntur félagsmönnum FA á fundi 19. september.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði á morgunverðarfundi FA að of miklar launahækkanir í kjarasamningum myndu leiða af sér að Seðlabankinn myndi hækka vexti til að búa til slaka í hagkerfinu. Vandséð væri hvaða þættir aðrir ættu að koma í veg fyrir að verðbólga rjúki af stað, verði samið um miklar hækkanir launa.