
Er heimafenginn baggi loftslagshollur?
Framkvæmdastjóri FA ræðir í grein í Fréttablaðinu ýmsar hliðar á hugmyndum um ríki framleiði sem mest af mat ofan í íbúana og flytji sem minnst inn í þágu loftslagssjónarmiða. Væri það gott fyrir Ísland ef öll lönd gerðu það?