
Vorráðstefna Vörustjórnunarfélagsins: Vörustjórnun og fjórða iðnbyltingin
FA er á meðal þeirra sem standa að vorráðstefnu Vörustjórnunarfélagsins. Umræðuefnið er að þessu sinni rekjanleiki vara með nýjum kröfum og tækni sem kennd er við fjórðu iðnbyltinguna.