Yfirlit um aðgerðir stjórnvalda

Félag atvinnurekenda hefur tekið saman, félagsmönnum til hægðarauka, yfirlit um þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa ráðist í til aðstoðar fyrirtækjum vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.

Lesa meira»

Styrkjum samkeppnislöggjöfina

Það tókst að hrinda atlögu að samkeppnislögunum í þágu hagsmuna stórfyrirtækja, skrifar framkvæmdastjóri FA á Vísi. Næsta vers er að bæta við samkeppnislögin ákvæðum sem styrkja stöðu þolenda samkeppnisbrota og gera þeim kleift að sækja bætur.

Lesa meira»