
Skrifstofa FA lokuð vegna sumarleyfa
Skrifstofa Félags atvinnurekenda er lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí til 4. ágúst.
Skrifstofa Félags atvinnurekenda er lokuð vegna sumarleyfa 15. júlí til 4. ágúst.
„Þessi dæmalaust vitlausa staða; að lagðir séu á verndartollar sem vernda ekki neitt, er í boði Alþingis.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.
Félag atvinnurekenda hefur tekið saman, félagsmönnum til hægðarauka, yfirlit um þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa ráðist í til aðstoðar fyrirtækjum vegna heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar.
FA fagnar bráðabirgðaákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar, sem hindrar Íslandspóst í að drepa af sér samkeppni. Spurningar vakna hins vegar um á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn fyrirtækisins er.
Það tókst að hrinda atlögu að samkeppnislögunum í þágu hagsmuna stórfyrirtækja, skrifar framkvæmdastjóri FA á Vísi. Næsta vers er að bæta við samkeppnislögin ákvæðum sem styrkja stöðu þolenda samkeppnisbrota og gera þeim kleift að sækja bætur.
Tollar hækkuðu í byrjun mánaðarins á nokkrum grænmetistegundum. Ekkert framboð er af viðkomandi vörum frá innlendum framleiðendurm, þannig að lagðir eru á verndartollar sem vernda ekki neitt.
Við græðum á að viðhalda þeim nýju starfsháttum sem við höfum lært í heimsfaraldrinum. Sumir virðast þó ekki tilbúnir í lærdóminn. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptamoggann.