
Aðalfundur FA haldinn á Zoom 11. febrúar
Aðalfundur Félags atvinnurekenda verður haldinn 11. febrúar. Fundurinn er netfundur í ár vegna samkomutakmarkana.
Aðalfundur Félags atvinnurekenda verður haldinn 11. febrúar. Fundurinn er netfundur í ár vegna samkomutakmarkana.
Áhrif heimsfaraldursins og aðgerða stjórnvalda vegna hans á samkeppni eru umræðuefnið á opnum fundi FA í tengslum við aðalfund félagsins 11. febrúar. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.
Útboðsgjald hækkar mikið í nýju útboði á tollkvóta fyrir búvörur frá ESB. Tollkvótanum er úthlutað tæpum mánuði eftir að hann tók gildi, sem veldur innflytjendum tjóni.
FA fagnar þeirri stefnumörkun utanríkisráðherra að halda áfram á þeirri braut að auka fríverslun og ryðja úr vegi hindrunum í milliríkjaviðskiptum.
Fasteignaskattar eru eitt af þeim atriðum sem spila inn í þegar fyrirtæki ákveða t.d. hvar þau eigi að staðsetja höfuðstöðvar sínar, segir framkvæmdastjóri FA í viðtali við Viðskiptablaðið.
Framkvæmdastjóri FA skrifar greinum tveggja hagfræðinga í Kjarnanum.
Stjórnendur Íslandspósts hafa tekið ákvarðanir sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. FA spyr á hvaða vegferð pólitískt skipuð stjórn ríkisfyrirtækisins sé.
Er fæðuöryggi best tryggt með því að við framleiðum allan mat sjálf eða með því að flutningar séu öruggir og alþjóðaviðskipti frjáls? Framkvæmdastjóri FA skrifar áramótagrein í Kjarnann.