
Undirverðlagning á undirverðlagningu ofan
„Viðbrögð ráðuneyta, Alþingis og eftirlitsstofnana við þeirri stöðu sem lýst var hér í upphafi, ólögmætri undirverðlagningu þjónustu ríkisfyrirtækis á kostnað einkarekinna keppinauta, hafa einkennzt af skeytingarleysi, seinagangi og því sem verður líklega bezt lýst sem meðvirkni.“ Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið.