
Ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki verði endurnýjuð
FA leggur til að tvö ívilnandi úrræði fyrir fyrirtæki sem voru í gildi á síðasta ári, niðurfelling álags á vangreiddan virðisaukaskatt og tvískipting gjalddaga aðflutningsgjalda, verði endurnýjuð enda sé enn óvissa í atvinnulífinu vegna heimsfaraldursins.