Hraðpróf fyrir hundruð milljóna keypt án útboðs

Svo virðist sem Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hafi keypt hraðpróf fyrir hundruð milljóna króna án þess að bjóða kaupin út í samræmi við lög um opinber innkaup. Heilsugæslan hefur ekki svarað fyrirspurnum Félags atvinnurekenda um málið.

Lesa meira»

Aðrir borga

Ríkið á ekki að skikka fyrirtæki til að leggja í kostnað við að bjóða ókeypis tíðavörur eða hafa kynhlutlaus klósett. Framkvæmdastjóri FA skrifar „endahnút“ í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

FA hvetur til umræðu um fleiri kosti til að halda faraldrinum í skefjum

FA hefur beint spurningum til heilbrigðisráðherra vegna hinna hörðu sóttvarnaaðgerða, sem bitna illa á mörgum fyrirtækjum. Félagið hvetur til þess að fram fari opinská umræða um fleiri valkosti en þá sem stillt var upp í minnisblaði sóttvarnalæknis og telur að ekki ætti að útiloka aðgerðir sem gripið hefur verið til í nágrannalöndum.

Lesa meira»