Aðventustund FA

AðventustundHin árlega aðventustund Félags atvinnurekenda verður haldinn fimmtudaginn 10. desember kl. 17-19 í húsakynnum félagsins í Húsi verslunarinnar, 9. hæð.

Dagskrá:

Vilborg Davíðsdóttir les úr nýrri bók sinni „Ástin, drekinn og dauðinn“.

Sigmundur Ernir Rúnarsson les úr bók sinni „Munaðarleysinginn“.

Agla Bríet Einarsdóttir flytur nokkur lög. 

 

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Félagsmenn eru hvattir til að koma og njóta góðrar stundar í góðra vina hópi.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Bjarndísar Lárusdóttur skrifstofustjóra á bjarndis@atvinnurekendur.is.

Deila
Tísta
Deila
Senda