Áfangi í lækkun tryggingagjalds – en ekki gengið nógu langt

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA hefur undanfarin ár barist fyrir lækkun tryggingagjalds á fyrirtæki. Félagið fagnaði þeim áfanga sem náðist á árinu, er tryggingagjaldið var lækkað um hálft prósentustig, en benti á að enn væri langt í land að sömu prósentu væri náð og fyrir hrun. Skatturinn var hækkaður vegna mikilla útgjalda sökum stóraukins atvinnuleysis, en með minnkandi atvinnuleysi fer æ stærri hluti tekna af gjaldinu til annarra útgjalda ríkissjóðs.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Lækkun tryggingagjalds fagnað – en betur má ef duga skal

Félag atvinnurekenda fagnar nýlega framkomnu frumvarpi fjármálaráðherra sem kveður meðal annars á um 0,5 prósentustiga lækkun tryggingagjaldsins 1. júlí næstkomandi. Félagið leggur áherslu á að frumvarpið verði að lögum í tíma. FA bendir þó á að verulega vantar enn upp á að hækkun tryggingagjaldsins í kjölfar hrunsins hafi verið tekin til baka.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Þróun tryggingagjaldsins vonbrigði

Í fjárlagafrumvarpi 2017 er ekki gert ráð fyrir neinum breytingum á tryggingagjaldinu sem leggst á fyrirtæki. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir atvinnulífið að mati Félags atvinnurekenda.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/AOu5pCHfEL0″ title=“Ólafur Ó. Johnson, framkvæmdastjóri Ó. Johnson & Kaaber“][vc_video link=“https://youtu.be/D0WGxK6o6w4″ title=“Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Hringbrautar og Spyr.is“][vc_video link=“https://youtu.be/vpbu0HL2das“ title=“Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar og fráfarandi formaður FA“][/vc_column][/vc_row]