Áhrif kjarasamninga könnuð

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA gerði könnun á meðal félagsmanna til að meta áhrif Lífskjarasamninganna, sem gerðir voru vorið 2019. Í niðurstöðunum kom meðal annars fram að þriðjungur fyrirtækjanna hefði þurft að segja upp fólki vegna hækkunar launakostnaðar í kjölfar samninganna.

Enn fremur var spurt um útfærslu á ákvæðum samninganna um styttingu vinnuvikunnar og reyndist stytting á vinnutíma einn dag í viku vera algengasta lausnin.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Þriðjungur hefur þurft að segja upp fólki vegna hækkunar launakostnaðar

Yfir 70% fyrirtækja sem svöruðu könnun FA meðal félagsmanna hafa þurft að segja upp fólki eða grípa til annarrar lækkunar kostnaðar til að mæta hækkun launakostnaðar vegna kjarasamninganna sem gerðir voru síðastliðið vor.

Samkvæmt nýjustu tölum frá Vinnumálastofnun var skráð atvinnuleysi í janúar 4,8% og jókst um 0,5 prósentustig frá því í desember. Að jafnaði voru 8.808 einstaklingar á atvinnu­leysis­skrá í janúar og fjölgaði …[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Algengast að stytta einn vinnudag í viku

Algengasta útfærslan á styttingu vinnuvikunnar samkvæmt kjarasamningi Félags atvinnurekenda og VR er að stytta einn vinnudag í viku um 45 mínútur, samkvæmt könnun FA meðal félagsmanna. Af fyrirtækjum sem svöruðu spurningum um styttingu vinnuvikunnar hafa 43% tekið þann kostinn í samráði við starfsfólk. Ákvæði samningsins um styttingu vinnutíma tóku gildi um áramót.

Í 17% fyrirtækjanna er sú leið farin að stytta einn dag í mánuði um 3 klukkustundir og 15 mínútur, en 14% taka þann kost að stytta …[/vc_column_text][vc_separator][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/VMvS0s5DyVM“ title=“Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa“][vc_video link=“https://youtu.be/agXGTFI9HaE“ title=“Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar“][vc_video link=“https://youtu.be/akrNMpMA3og“ title=“Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar“][vc_video link=“https://youtu.be/lKDytYJNM7A“ title=“Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie“][/vc_column][/vc_row]