Birting ársreikninga

Header

fa_adgerd12

Skýrari reglur um opinbera birtingu ársreikninga

Tillaga: Breyta stærðarmörkum í 1. og 116. gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga til samræmis við EES rétt.

 

Fyrirtæki mega skila inn samandregnum árs-/rekstrarreikningi til Ársreikningaskrár ef þau hafa ekki náð ákveðnum stærðarmörkum sl. tvö reikningsár.

Íslensk stærðarmörk:

 • 300 milljón kr. / 862,5 milljón kr. í eignir
 • 600 milljón kr. / 1.725 milljón kr. í rekstrartekjur
 • 50 ársverk / 250 ársverk

 

Evrópsk stærðarmörk:

 • U.þ.b. 720 milljón kr. / 2.878 milljón kr. úr niðurstöðutölum efnahags-reiknings
 • U.þ.b. 1,4 milljarðar kr. / 5.757 milljón kr. í hreinni veltu
 • 50 ársverk / 250 ársverk

 

 • Mikið hagræði liggur í að skila inn samandregnum ársreikningi (eða rekstrarreikningi) enda getur það orðið fyrirtækjum til tjóns ef samkeppnisaðilar hafa tök á því að rýna í rekstur þeirra á grundvelli framangreindra heimilda. Stærðarmörkin gera það að verkum að mörg lítil fyrirtæki falla undir framangreinda skilaskyldu og eru í raun lögin hér á landi meira íþyngjandi en á Evrópska efnahagssvæðinu enda eru stærðarmörkin mun hærri þar.

 

 • Um 33 þúsund fyrirtæki voru skila-skyld á árinu 2011 .

 

 • Rúmlega 80% þeirra skiluðu inn árs­reikningum .

 

 • Ársreikningarnir eru öllum opnir.

 

 • Skilin geta haft slæm áhrif á sam­keppnisstöðu örfyrirtækja og lítilla fyrirtækja með einfaldan rekstur.

 

 • Reglur um skil ársreikninga eru ekki fyllilega sambærilegar EES reglum.

 

 • Stærðarmörk innan EES hafa hækkað reglulega síðustu ár.

 

 • Íslenskar aðstæður réttlæta ekki þennan mismun.

 

 

 

12 tillögur Félags atvinnurekenda eru eftirfarandi:

Eignarhald bankaSlide1

Fjármögnunarleiðir fyrirtækjaSlide2

Leiðir gegn kennitöluflakkiSlide3

Lækkun tryggingagjaldsSlide4

Afnám verndartolla í landbúnaðicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 1

Opinber innkaupSlide6

SamkeppnismálSlide7

Eðileg verðmyndun í sjávarútvegicw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 2

Endurskoðun ársreikningaSlide9

Eftirlitsgjöld stofnanaSlide10

Einföldun álagningar virðisaukaskattscw150238_FA_Falda_aflið_960x720_skilti_vefur_client 1 3

Birting ársreikningaSlide12