ÍKV tekur á móti viðskiptasendinefnd frá Dalian

Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins tóku í morgun á móti viðskiptasendinefnd frá Dalian-borg í Kína. Á fundinum kom fram áhugi Kínverjanna á auknum viðskiptum við Ísland, meðal annars fjárfestingum í ferðaþjónustu og kaupum á makríl af íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum.

Lesa meira»

Kjarasamningur SÍA/FA og Grafíu samþykktur

Kjarasamningur milli Grafíu, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum, og Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA)/Félags atvinnurekenda (FA) var undirritaður þann 8. júlí 2015. Í kjölfarið var hann borinn undir atkvæði félagsmanna Grafíu. Var samningurinn samþykktur með 85% atkvæða.

Lesa meira»