Fundur dagvörubirgja og samkeppnisyfirvalda

Félag atvinnurekenda efndi í morgun til fundar birgja á dagvörumarkaði og fulltrúa Samkeppniseftirlitsins. Til fundarins var boðað í framhaldi af útkomu skýrslu samkeppnisyfirvalda um samkeppni á dagvörumarkaði.

Lesa meira»