Íslandspóstur eins og fíll í postulínsbúð

Framkvæmdastjóri FA skrifar grein í Fréttablaðið og gagnrýnir ríkisfyrirtækið Íslandspóst, sem kvartar undan slakri afkomu á bréfadreifingu í einkarétti. Flest bendir hins vegar til að tekjur af einkaréttinum séu nýttar til að niðurgreiða margvíslega samkeppni Íslandspósts við einkafyrirtæki.

Lesa meira»

FA krefst upplýsinga um farmiðakaup ríkisins

Félag atvinnurekenda hefur sent fjármálaráðuneytinu bréf og farið fram á upplýsingar um viðskipti ríkisins við Icelandair á grundvelli samnings við fyrirtækið frá árinu 2009, sem komið hefur fram að sé í gildi. Krafan er sett fram í framhaldi af gagnrýni FA og fleiri aðila á að farmiðakaup ríkisins skuli ekki hafa verið boðin út í meira en tvö og hálft ár.

Lesa meira»

Staðan á tillögum Falda aflsins

Á opnum fundi FA á miðvikudaginn var farið yfir stöðuna á Falda aflinu, tólf tillögum sem FA setti fram með það að markmiði að bæta efnahags- og rekstarumhverfi minni og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi.

Lesa meira»

Myndir frá aðalfundi FA

Félag atvinnurekenda hélt í gær aðalfund sinn og jafnframt vel sóttan opinn fund undir yfirskriftinni „Leiðtoginn í atvinnulífinu“. Hér má sjá myndir frá fundunum.

Lesa meira»

Bein útsending frá aðalfundi

Bein útsending var hér á síðunni frá aðalfundi Félags atvinnurekenda sem haldinn var á Nauthóli við Nauthólsvík fyrr í dag. Hér má sjá fundinn í heild sinni.

Lesa meira»