
Kynning á nýjum kjarasamningum
Kjarasamningar við viðsemjendur Félags atvinnurekenda, sem undirritaðir hafa verið á síðustu dögum, voru kynnir félagsmönnum á almennum félagsfundi í dag.
Kjarasamningar við viðsemjendur Félags atvinnurekenda, sem undirritaðir hafa verið á síðustu dögum, voru kynnir félagsmönnum á almennum félagsfundi í dag.
Bjarni Benediktsson, Lars Lagerbäck og Helga Valfells eru á meðal frummælenda á opnum fundi FA 11. febrúar.
Stefnt er að því að fækka leyfisveitingum til atvinnurekstrar og að tilkynningaskylda komi í staðinn.
Stjórn FA mótmælir áformum um að afturkalla umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið um vildarpunkta og farmiðakaup ríkisins.
FA hefur kynnt fyrir stjórnvöldum tillögur að því hvernig megi vinda ofan af vanda vegna öfugs samruna.
Vara verður að vera undir tolleftirliti, sé hún flutt frá Kína til Íslands um þriðja ríki, eigi tollfrelsið að haldast.
FA efnir til félagsfundar þar sem spurt er: Léttist reglubyrði atvinnulífsins? Því er einmitt lofað í stjórnarsáttmálanum.
Kastljósið fjallar um kaup ríkisins á flugfarmiðum og segir frá gagnrýni FA á að viðskiptin séu ekki boðin út.
Stefán S. Guðjónsson forstjóri John Lindsay skrifar áhugaverða grein um vörugjöld í Morgunblaðið.