Einhliða tollalækkun er engin fásinna

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Fréttablaðið og vekur athygli á að með áformum fjármálaráðherra um lækkun tolla á öðrum vörum en matvörum sé komið mikilvægt fordæmi. Stjórnvöld viðurkenni að auðvelt sé að lækka tolla einhliða.

Lesa meira»

Ríkið hækkar matartollana

Atvinnuvegaráðuneytið hefur hækkað tolla, sem leggjast á innflutningskvóta á búvörum samkvæmt WTO-samningnum, um ríflega 7% á milli ára. Verð til neytenda mun að öllum líkindum hækka.

Lesa meira»

Siðareglur í stað boða og banna

Morgunblaðið fjallaði um helgina um drög að siðareglum um markaðssetningu áfengra drykkja, sem Félag atvinnurekenda hefur unnið og kynnt fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.

Lesa meira»