
FA og SÍA fagna því að frumvarp um afnám banns við lyfjaauglýsingum í sjónvarpi var samþykkt á Alþingi.
Alþingi samþykkti i dag breytingar á lyfjalögum. FA og SÍA fagna lagabreytingunni.
Alþingi samþykkti i dag breytingar á lyfjalögum. FA og SÍA fagna lagabreytingunni.
Lögfræðingur FA skrifar í Fréttablaðið og segir að fátt standi með áframhaldandi banni á sjónvarpsauglýsingum lausasölulyfja, í raun ekki annað en forsjárhyggja og afturhaldssemi.
Niðurstaða í kosningu meðal félagsmanna VR um kjarasamning félagsins við Félag atvinnurekenda liggur nú fyrir en samningurinn var samþykktur með 72,4% atkvæða. Þá var samningurinn jafnframt samþykktur af félagsmönnum FVSA með 90% atkvæða.
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur skilað af sér skýrslunni Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur, en þessi skýrsla var unnin að beiðni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Niðurstöðurnar eru afgerandi.
Nýgerður kjarasamningur Félags atvinnurekenda við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna var kynntur á almennum félagsfundi í dag. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA fór yfir helstu atriði
Matvælastofnun hefur hafnað erindi Innness ehf. um að stofnunin sinni þeirri lagaskyldu sinni að votta innflutning á búvörum frá EES-ríkjum. Tugir tonna af innfluttum mat liggja undir skemmdum.
Atvinnuvegaráðuneytið heldur til streitu ólögmætu fyrirkomulagi á úthlutun tollkvóta fyrir búvörur og hyggst áfram innheimta útboðsgjald, sem dæmt hefur verið ólögmætt og andstætt stjórnarskrá.
Nýgerður kjarasamningur milli FA, VR og Landssamband íslenzkra verslunarmanna verður kynntur fyrir félagsmönnum fimmtudaginn 4. júní.
Stöð 2, Bylgjan og Vísir fjölluðu um helgina um stjórnsýslu atvinnuvegaráðuneytisins, sem enn neitar að endurgreiða innflutningsfyrirtækjum útboðsgjald vegna tollkvóta á búvörum.