Verkföllum frestað

Frestun verkfalla VR, LÍV, Flóabandalagsins og StéttVest nær til fyrirtækja í Félagi atvinnurekenda jafnt og til aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins.

Lesa meira»

Ráðherra tryggi eftirlit með Íslandspósti

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið og segir að innanríkisráðherra sé ekkert að vanbúnaði að kalla eftir úttekt á rekstri Íslandspósts. Það sé á ábyrgð ráðherrans að fyrirtækið fari að lögum og eftirlitið með því sé í lagi.

Lesa meira»

Fyrirtæki ársins 2015

Í gær var tilkynnt um niðurstöður stærstu vinnumarkaðskönnunar á Íslandi. Við óskum félagsmönnum okkar innilega til hamingju með árangurinn.

Lesa meira»