Losun hafta auðveldari með evru

Ákvörðun um að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru myndi fela í sér heppilegra umhverfi til losunar gjaldeyrishafta á Íslandi. Þetta er meðal helstu niðurstaðna sviðsmyndagreiningar KPMG.

Lesa meira»

FA krefst endurgreiðslu útboðsgjaldsins

Félag atvinnurekenda hefur sent atvinnuvegaráðuneytinu bréf og farið fram á að útboðsgjald á tollkvóta fyrir búvörur, sem dæmt hefur verið í andstöðu við stjórnarskrá, verði endurgreitt þeim fyrirtækjum sem ekki hafa þegar nýtt innflutningsheimildir sínar.

Lesa meira»