Fær verslunin að njóta sannmælis?

Framkvæmdastjóri FA skrifar um væntanlegar tollabreytinga, spyr hvort verslunin muni njóta sannmælis fyrir að lækka verð áður en þær taka gildi og gagnrýnir aðferðir ASÍ við verðkannanir.

Lesa meira»

Skattstjóri skoðar lausn vegna öfugs samruna

Ríkisskattstjóri hefur haft til skoðunar leið sem getur undið ofan af svokölluðum öfugum samruna og endurheimt samkeppnishæfni fyrirtækja sem fengu endurálagningu skatta vegna slíks samruna. Málflutningsstofa Reykjavíkur og Félag atvinnurekenda hafa unnið að því að finna lausn á þessum vanda.

Lesa meira»

Ríkið taki til í eftirlitsgjöldum

Félag atvinnurekenda fagnar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, þar sem ríkissjóði var gert að endurgreiða Banönum ehf. tæplega 40 milljónir króna vegna eftirlitsgjalda, sem ekki áttu sér lagastoð.

Lesa meira»