
Ráðherra fari að þriggja ára gömlum tilmælum Samkeppniseftirlitsins
SFÚ, samstarfsfélag FA, skorar á sjávarútvegsráðherra að fara að þriggja ára gömlum tilmælum Samkeppniseftirlitsins og grípa til aðgerða til að leiðrétta samkeppnismismunun í sjávarútvegi.