Gífurleg tækifæri en hnökrar á framkvæmdinni

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína hefur stuðlað að auknum viðskiptum ríkjanna, en gífurleg tækifæri eru enn ónýtt. Ýmsir hnökrar eru enn á framkvæmd samningsins, en stjórnvöld beggja ríkja vinna að því að draga úr þeim. Þetta er á meðal þess sem fram kom á afmælismálþingi ÍKV í gær.

Lesa meira»

Sigtryggur heiðursfélagi ÍKV

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson, framkvæmdastjóri Xco ehf., var í gær útnefndur fyrsti heiðursfélagi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins á 20 ára afmælismálþingi ráðsins.

Lesa meira»

FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins

Félag atvinnurekenda fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins, sem birt var í dag, um að núverandi fyrirkomulag á úthlutun afgreiðslutíma fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli feli í sér samkeppnishindranir. Félagið tekur ennfremur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins til stjórnvalda, um að þau grípi þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta þessa stöðu.

Lesa meira»

Hvað vernda tollar?

Framkvæmdastjóri FA skrifar grein í Viðskiptablaðið og spyr hvaða innlendu landbúnaðarframleiðslu tollar á t.d. sætar kartöflur, Parmesanost og franskar kartöflur eigi að vernda.

Lesa meira»