
Gífurleg tækifæri en hnökrar á framkvæmdinni
Fríverslunarsamningur Íslands og Kína hefur stuðlað að auknum viðskiptum ríkjanna, en gífurleg tækifæri eru enn ónýtt. Ýmsir hnökrar eru enn á framkvæmd samningsins, en stjórnvöld beggja ríkja vinna að því að draga úr þeim. Þetta er á meðal þess sem fram kom á afmælismálþingi ÍKV í gær.