Skattstjóri skoðar lausn vegna öfugs samruna

Ríkisskattstjóri hefur haft til skoðunar leið sem getur undið ofan af svokölluðum öfugum samruna og endurheimt samkeppnishæfni fyrirtækja sem fengu endurálagningu skatta vegna slíks samruna. Málflutningsstofa Reykjavíkur og Félag atvinnurekenda hafa unnið að því að finna lausn á þessum vanda.

Lesa meira»

Ríkið taki til í eftirlitsgjöldum

Félag atvinnurekenda fagnar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, þar sem ríkissjóði var gert að endurgreiða Banönum ehf. tæplega 40 milljónir króna vegna eftirlitsgjalda, sem ekki áttu sér lagastoð.

Lesa meira»

Gífurleg tækifæri en hnökrar á framkvæmdinni

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína hefur stuðlað að auknum viðskiptum ríkjanna, en gífurleg tækifæri eru enn ónýtt. Ýmsir hnökrar eru enn á framkvæmd samningsins, en stjórnvöld beggja ríkja vinna að því að draga úr þeim. Þetta er á meðal þess sem fram kom á afmælismálþingi ÍKV í gær.

Lesa meira»

Sigtryggur heiðursfélagi ÍKV

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson, framkvæmdastjóri Xco ehf., var í gær útnefndur fyrsti heiðursfélagi Íslensk-kínverska viðskiptaráðsins á 20 ára afmælismálþingi ráðsins.

Lesa meira»