
Ríkið í hraðvaxandi samkeppni við innlenda verslun
Umsvif Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli fara hraðvaxandi. Framkvæmdastjóri FA og fleiri talsmenn verslunarinnar gagnrýna vaxandi samkeppni ríkisins við innlenda verslun í Viðskiptamogganum í dag.