FA tekur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins

Félag atvinnurekenda fagnar niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins, sem birt var í dag, um að núverandi fyrirkomulag á úthlutun afgreiðslutíma fyrir flugvélar á Keflavíkurflugvelli feli í sér samkeppnishindranir. Félagið tekur ennfremur undir tilmæli Samkeppniseftirlitsins til stjórnvalda, um að þau grípi þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta þessa stöðu.

Lesa meira»

Hvað vernda tollar?

Framkvæmdastjóri FA skrifar grein í Viðskiptablaðið og spyr hvaða innlendu landbúnaðarframleiðslu tollar á t.d. sætar kartöflur, Parmesanost og franskar kartöflur eigi að vernda.

Lesa meira»

Ungum frumkvöðlum boðið til Kína

Kínversk yfirvöld og samtökin ACYF (All China Youth Federation) bjóða ungum evrópskum frumkvöðlum og stjórnendum í heimsókn til Kína til að taka þátt í málstofunni Sino-Nordic Young Champions Forum

Lesa meira»