
Indverskar athafnakonur í boði ÍIV
Íslensk-indverska viðskiptaráðið bauð rúmlega fjörutíu indverskum athafnakonum í Íslandsheimsókn í hádegisverð í dag.
Íslensk-indverska viðskiptaráðið bauð rúmlega fjörutíu indverskum athafnakonum í Íslandsheimsókn í hádegisverð í dag.
Við hjá Félagi atvinnurekenda erum stolt af þéttskipaðri dagskrá námskeiða sem félagið gengst fyrir í haust. Í morgun var haldið námskeiðið „Nýjar víddir í stjórnun“ sem þátttakendur voru sammála um að hefði verið bæði verið skemmtilegt og gagnlegt.
Framkvæmdastjóri FA hrekur í viðtali við mbl.is margvíslegan hræðsluáróður sem hefur verið færður fram gegn nýgerðu tollasamkomulagi Íslands og Evrópusambandsins.
Auknir tollkvótar fyrir búvörur, sem samið hefur verið um við Evrópusambandið, verða lágt hlutfall af innanlandsneyslu landbúnaðarvara, jafnvel þegar stækkun þeirra verður að fullu komin til framkvæmda árið 2020.
Félagar í Rafiðnaðarsambandi Íslands, sem starfa hjá félagsmönnum FA, hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning FA og RSÍ í atkvæðagreiðslu. Stjórn FA hefur jafnframt samþykkt samninginn fyrir sitt leyti.
Fréttir af nýgerðu samkomulagi Íslands og Evrópusambandsins um gagnkvæma niðurfellingu og lækkun tolla á landbúnaðarvörum eru mikið fagnaðarefni að mati Félags atvinnurekenda. Félagið hefur um árabil barist fyrir ýmsum þeim breytingum sem boðaðar eru og þrýst á um þær bæði við íslensk stjórnvöld og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið og hvetur til þess að það verði skoðað að veita skipafélögum undanþágu til samstarfs um siglingar, sem gæti stuðlað að lækkun flutningskostnaðar og þar með vöruverðs.
FA fagnar frumkvæði Mjólkursamsölunnar að því að efla samkeppni með því að lækka verð á hrámjólk til keppinauta sinna. Meira þarf þó að koma til ef laga á samkeppnisstöðuna á mjólkurmarkaði.
Lagt er til í drögum að frumvarpi efnahags- og viðskiptaráðherra að ársreikningaskil og endurskoðun smærri fyrirtækja verði einfölduð. Þetta er í samræmi við tillögur FA undir merkjum Falda aflsins.
Félag atvinnurekenda býður félagsmönnum sínum og starfsfólki þeirra upp á margvísleg námskeið sem lúta að rekstri fyrirtækja og stjórnun. Dagskráin í haust er þéttskipuð.