
FA á vel heppnaðri sjávarútvegssýningu í Brussel
Félag atvinnurekenda tekur þátt í vel heppnaðri sjávarútvegssýningu í Brussel.
Félag atvinnurekenda tekur þátt í vel heppnaðri sjávarútvegssýningu í Brussel.
Viðskiptasendinefnd frá Hebei-héraði í Kína heimsótti í morgun Íslensk-kínverska viðskiptaráðið, sem hýst er á skrifstofum Félags atvinnurekenda.
Félag atvinnurekenda fagnar boðuðu frumvarpi forsætisráðherra um einföldun leyfisveitinga vegna atvinnurekstrar og fækkun leyfa.
Framkvæmdastjóri FA gagnrýnir framkvæmd fyrsta útboðs ríkisins á flugfarmiðum í fimm ár – en segir tækifæri til að læra af reynslunni.
Framkvæmdastjóri FA vekur athygli á því að við innleiðingu EES-reglna er iðulega bætt við íþyngjandi kvöðum á fyrirtæki, þvert á stefnu ríkisstjórnarinnar um einföldun regluverks atvinnulífsins.
FA ásamt Wow Air stendur fyrir beinu leiguflugi til Brussel vegna sjávarútvegssýningarinnar eins og undanfarin ár. Lendingarstað hefur verið breytt vegna ástandsins á Zaventem-flugvelli.
Stjórn FA hvetur flokkana til að ná breiðri samstöðu um þingmál sem eru mikilvæg fyrir atvinnulífið. Stjórnin hvetur til aðhalds við gerð fjárlaga ársins 2017.
FA fagnar frumvarpi um lækkun tryggingagjalds á fyrirtæki, en bendir á að gera þurfi enn betur. Skatturinn verður áfram umtalsvert hærri en hann var fyrir hrun.
Framkvæmdastjóri FA skrifar „Endahnút“ í Viðskiptablaðið um það hvernig Wintris-málið skaðaði orðspor Íslands.
Framkvæmdastjóri FA segir óvissu í stjórnmálum slæma fyrir atvinnulífið. Skynsamlegt sé að geyma kosningar til haustsins og ljúka stórum málum sem skipti efnahagslífið miklu.