Könnun FA: Ánægðir félagsmenn

Félagsmenn Félags atvinnurekenda eru upp til hópa ánægðir með starf félagsins, telja ímynd þess fara batnandi og félagið sýnilegra út á við en áður, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar á meðal aðildarfyrirtækjanna.

Lesa meira»