Búvörusamningar eru ekki kjarasamningar

Framkvæmdastjóri FA sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að það væri galið að bera saman búvörusamninga við bændur og kjarasamninga við launþega, eins og reynt hefur verið að gera í umræðunni.

Lesa meira»

Óforsvaranlegt að Alþingi samþykki búvörusamninga

Félag atvinnurekenda telur óforsvaranlegt með öllu að Alþingi samþykki búvörusamninga, sem fela í sér að einokunarstaða Mjólkursamsölunnar verði fest enn frekar í sessi. FA hvetur Alþingi til að beita sér fyrir því að MS fái aukna innlenda og erlenda samkeppni.

Lesa meira»