
Vinnu við að efla samkeppni í millilandaflugi lýkur í haust
Innanríkisráðuneytið hyggst ljúka í haust vinnu sem hefur að markmiði að draga úr samkeppnishömlum við úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli.
Innanríkisráðuneytið hyggst ljúka í haust vinnu sem hefur að markmiði að draga úr samkeppnishömlum við úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli.
Enn eru fjögur mál gegn Íslandi fyrir EFTA-dómstólnum vegna misbrests á innleiðingu EES-reglna. Samkvæmt Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar átti að þurrka út slíkan málarekstur fyrir ári.
Málþing um tækifæri í viðskiptum Íslands og Taílands verður haldið 6. september næstkomandi. Sama dag er áformað að stofna Íslenskt-taílenskt viðskiptaráð.
Lækkun tolla á innfluttum mjólkurvörum er skjótvirkasta leiðin til að fjölga kostum neytenda, skrifar framkvæmdastjóri FA í Markaðinn, viðskiptablað Fréttablaðsins.
Framkvæmdastjóri FA sagði í viðtali á Bylgjunni í morgun að það væri galið að bera saman búvörusamninga við bændur og kjarasamninga við launþega, eins og reynt hefur verið að gera í umræðunni.
Félag atvinnurekenda telur óforsvaranlegt með öllu að Alþingi samþykki búvörusamninga, sem fela í sér að einokunarstaða Mjólkursamsölunnar verði fest enn frekar í sessi. FA hvetur Alþingi til að beita sér fyrir því að MS fái aukna innlenda og erlenda samkeppni.