Útboðsreglur nái jafnt til ríkis og sveitarfélaga

FA styður að sömu reglur um opinber innkaup gildi fyrir sveitarfélög og ríkisstofnanir, en gagnrýnir að lagt skuli til í frumvarpi að viðmiðunarfjárhæðir verði hækkaðar. Félagið gagnrýnir málflutning Landspítalans um frumvarp um opinber innkaup.

Lesa meira»

Útboð spara háar fjárhæðir

Útboð hjá ríkinu spara háar fjárhæðir, sagði varaformaður fjárlaganefndar á fundi FA í morgun. Formaður kærunefndar útboðsmála benti á að innra eftirlit með innkaupum ríkisins væri nánast ekkert; eftirlitið væri á höndum fyrirtækjanna í landinu.

Lesa meira»