Ferskir ferðamenn

Hvernig ætla Bændasamtökin að loka þeirri smitleið, sem sérfræðingar telja miklu hættulegri en löglegan innflutning heilbrigðisvottaðs kjöts? Hvernig ætla þau að hindra að ferðamenn beri með sér búfjársjúkdóma í sveitir landsins? Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið.

Lesa meira»

Bandalag um óbreytt ástand

Landbúnaðarráðherra hefur fjölgað um fimm manns í starfshópi sem á að endurskoða búvörusamningana. Samt fannst ekki pláss fyrir fulltrúa FA eða annarra gagnrýnisradda.

Lesa meira»

Skjáfylli af smáletri heyrir sögunni til

Það heyrir nú sögunni til að þegar lyf eru auglýst í sjónvarpi birtist í örskotsstund í lok auglýsingar skjáfylli af texta með örsmáu letri sem enginn getur lesið. Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð um lyfjaauglýsingar, þar sem tekið er tillit til ýmissa ábendinga FA.

Lesa meira»