Gildistaka tollasamnings við ESB gæti tafist

Líklegt er að tollasamningur Íslands og ESB taki ekki gildi fyrr en einhverjir mánuðir verða liðnir af árinu 2017, jafnvel ekki fyrr en um mitt ár. Ýmis matvara mun því ekki lækka í verði um áramótin eins og margir höfðu búist við.

Lesa meira»