Gleðileg jól!

Félag atvinnurekenda sendir félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár, með þökkum fyrir samfylgdina á árinu. Við vekjum athygli á að skrifstofa félagsins verður lokuð þriðja dag jóla, 27. desember.

Lesa meira»

Ekki í boði

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið og segir að aðgerðaleysi í framhaldi af #metoo-byltingunni sé ekki í boði.

Lesa meira»

Veik vísindaleg rök fyrir frystiskyldunni

Bændablaðið segir frá erindi Ólafs Valssonar, annars höfunda skýrslu sem unnin var fyrir FA um heilbrigðisáhættu vegna innflutnings búvara, á málþingi Landbúnaðarháskólans og Bændasamtakanna um dóm EFTA-dómstólsins.

Lesa meira»

Óskilvirk og óboðleg stjórnsýsla

„Sem stendur virðast bæði stjórnsýslan og Alþingi ófær um að sinna því hlutverki sínu að tryggja hnökralausan rekstur EES-samningsins,“ skrifar framkvæmdastjóri FA í Morgunblaðið og rekur dæmi af mikilvægri lyfjaöryggistilskipun, sem ekki hefur verið innleidd í íslensk lög meira en fjórum árum eftir að hún var tekin upp í EES-samninginn.

Lesa meira»