Costco-áhrifin

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um komu Costco á markaðinn. Verslunin eigi að fagna henni sem drifkrafti breytinga, en um leið megi afstaða stjórnvalda ekki standa í vegi fyrir breytingum.

Lesa meira»

Tollalækkanir efla samkeppni

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, bendir á það í Morgunblaðinu í dag að lækkun tolla og vörugjalda undanfarin ár hafi eflt samkeppni á innanlandsmarkaði. Ekki þurfi að koma á óvart að koma Costco á markaðinn hafi stuðlað að því að heildsalar næðu betri samningum við erlenda birgja.

Lesa meira»