FA á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Félag atvinnurekenda tekur þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Brussel eins og undanfarin ár. Þrjú aðildarfyrirtæki FA sýna vörur sínar í bás félagsins og þrjú til viðbótar eru með eigin bás.

Lesa meira»

Strangari kröfur um merkingar hækka verð á hreinsiefnum

Nýjar Evrópureglur um merkingar á efnavörum taka gildi í byrjun júní. Ýmis vægari hreinsiefni þarf nú að merkja á íslensku, t.d. efni sem notuð eru við þrif á heimilum. Kostnaður vegna merkinganna getur hækkað verð þessara vara umtalsvert og hefur FA gagnrýnt að stjórnvöld nýti ekki svigrúm í Evrópureglunum til að fara ódýrari leið.

Lesa meira»