
Ætti innlend verslun að biðja um hærri álögur á erlendar verslanakeðjur?
Magnús Óli Ólafsson, formaður FA og forstjóri Innness, er í viðtali í Viðskiptamogganum í dag. Hann segir að fráleitt væri að innlend verslunarfyrirtæki bæðu um vernd fyrir erlendri samkeppni eins og fyrirtæki í landbúnaðinum gera.