
Stuðningur við ESB-viðræður snarminnkar
Aðildarfyrirtækjum FA, sem telja að halda hefði átt áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið, snarfækkar á milli ára samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar á meðal félagsmanna. Þá hefur stuðningur við ESB-aðild Íslands minnkað verulega.