Ferskvaran og vísindin

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið um innflutning ferskrar búvöru, ólögmætt bann við honum og álit vísindamanna á mögulegri áhættu sem innflutningnum fylgi.

Lesa meira»

Innflutningur á ferskum búvörum mun ekki hafa neikvæð áhrif á heilsu manna og dýra

Ekki eru haldbær rök fyrir því að innflutningur á ferskum eggjum, vörum úr ógerilsneyddri mjólk og fersku kjöti muni hafa neikvæð áhrif á lýðheilsu fólks og heilsufar dýra. Ekki virðist heldur hægt að fullyrða að innflutningur á þessum vörum muni hafa áhrif á útbreiðslu lyfjaþolinna baktería. Aukinn fjöldi fólks sem ferðast til og frá landinu virðist líklegri til að hafa áhrif á útbreiðslu lyfjaþols en innflutningur á matvælum. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu sem unnin var fyrir FA.

Lesa meira»