Sem næst full fríverslun við Bretland eftirsóknarverð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að Ísland ætti að stefna að því sem næst fullri fríverslun við Bretland. Eina viðkvæma atriðið varðandi tollaniðurfellingu séu landbúnaðarvörur, einkum þá mjólkurvörur og nautakjöt. Verksmiðjubúskap eigi hins vegar ekki að vernda hvað sem það kostar.

Lesa meira»

Í alvöru?

Framkvæmdastjóri FA skrifar grein á Vísi og svarar rangfærslum Elínar M. Stefánsdóttur, stjórnarmanns í Auðhumlu.

Lesa meira»

Það er nógu gott handa ykkur

Þrátt fyrir að nautakjöt í hæstu gæðaflokkum sé ekki framleitt á Íslandi er stutt síðan stjórnvöld höfnuðu beiðni um að fá að flytja inn gæðakjöt á lægri tollum. Framkvæmdastjóri FA skrifar í Morgunblaðið um nautakjötsmarkaðinn.

Lesa meira»

Fyrirtækin gleymist ekki í skipulaginu

Skortur er á vissum tegundum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu að sögn bæjarstjóra Kópavogs. FA skorar á sveitarfélögin að skoða þá stöðu og hafa samstarf um að tryggja nægt framboð atvinnuhúsnæðis.

Lesa meira»