Öfugt fæðuöryggi

Framkvæmdastjóri FA skrifar í Viðskiptablaðið og bendir á hvernig röksemd hagsmunaaðila í landbúnaði um fæðuöryggi snýst gegn sjálfri sér þegar þess er krafist að skattgreiðendur borgi fyrir að flytja mat burt frá landinu.

Lesa meira»

Krafa um viðskiptafrelsi

Framkvæmdastjóri FA svarar grein Gunnars Braga Sveinssonar í Morgunblaðinu og útskýrir stefnu félagsins um meira viðskiptafrelsi í landbúnaðinum.

Lesa meira»

Fyrirtækin hafa ekki efni á miklum launahækkunum

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að Seðlabankinn sé reiðubúinn að hækka stýrivexti á ný, verði samið um miklar launahækkanir í kjarasamningum á næsta ári. Fyrirtækin séu komin að þolmörkum og beri ekki miklar hækkanir.

Lesa meira»