
Gömlu dansarnir
Gömlu aðferðirnar í kjarabaráttu, að krefjast nafnlaunahækkana langt umfram framleiðniaukningu, eru ekki líklegar til árangurs. En kannski er flötur á að skoða leiðir til að fækka krónunum sem fara úr buddunni, skrifar framkvæmdastjóri FA í Kjarnann.