Skattaeilífðarvélin

Leiga á atvinnuhúsnæði og fasteignaskattar hækka sjálfkrafa á víxl. Til er orðin eilífðarvél, sem malar sveitarfélögunum gull, skrifar framkvæmdastjóri FA í Fréttablaðið.

Lesa meira»