
ÍEV fundar með Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar
Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins áttu í dag gagnlegt samtal við Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, um viðskipti Íslands og Evrópusambandsins.
Stjórn og framkvæmdastjóri Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins áttu í dag gagnlegt samtal við Ann Linde, Evrópumála- og viðskiptaráðherra Svíþjóðar, um viðskipti Íslands og Evrópusambandsins.
Leiga á atvinnuhúsnæði og fasteignaskattar hækka sjálfkrafa á víxl. Til er orðin eilífðarvél, sem malar sveitarfélögunum gull, skrifar framkvæmdastjóri FA í Fréttablaðið.
Íslensk-kínverska viðskiptaráðið fékk í dag góða heimsókn frá Alþjóðaviðskiptaráði Kína, CCPIT.
Beint flug WOW Air til Nýju-Delí, sem hefst í desember næstkomandi, mun greiða fyrir viðskiptum á milli Indlands og Íslands að mati ræðumanna á málþingi um tækifæri í Indlandsviðskiptum.
Neytendur verða á þessu ári af 104 tonnum af tollfrjálsum ostum frá Evrópusambandinu vegna breytinga Alþingis á frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning svokallaðra sérosta.